Soros-samtök koma stuðningsmönnum Hamas til hjálpar

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

Múgur öfga-vinstri manna sem styðja hryðjuverkasamtökin Hamas hafa hindrað umferð að undanförnu á ýmsum stöðum í Bandaríkjunum og fleiri löndum, lokað brúm og lokað vegum að flugvöllum. Eins og venjulega voru mjög fáir þeirra handteknir eða sóttir til saka fyrir þetta ofbeldi sem hindruðu m.a. sjúkrabíla frá að komast leiða sinna. Þeir sem átti samt að láta sæta ábyrgð voru … Read More

Ringulreið í Dubai: mesta úrkoma í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í 75 ár

frettinErlentLeave a Comment

Ringulreið skapaðist í Sameinuðu arabísku furstadæmunum eftir að landið upplifði mestu úrkomu í 75 ár, þar sem sum svæði mældu meira en 25 cm af úrkomu á innan við 24 klukkustundum, þetta kom fram í yfirlýsingu fjölmiðlaskrifstofu ríkisins í dag. Úrkoman, sem flæddi yfir götur, reif upp pálmatré, hús hafa skemmst, klæðningar og þök. Aldrei hefur sést eins mikil úrkoma … Read More

Kynleiðréttingarlög fyrir ólögráða börn samþykkt í Svíþjóð og Þýskalandi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TransmálLeave a Comment

Sænska þingið samþykkti í dag að lækka aldur sjálfsákvörðunar um kynleiðréttingu frá 18 ára aldri niður í 16 ára aldur. Nýlega samþykkti Þýskaland sams konar lög og þar var aldurinn færður niður í 14 ára börn. Þrátt fyrir gríðarlega andstöðu Svía gegn lögunum, þá greiddu yfir 60% þingmanna sænska þingsins með lögunum. 243 samþykktu en 94 greiddu atkvæði gegn lögunum. … Read More