Ríkisstjórnin er nú orðin starfsstjórn

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins greinir frá því í dag að ríkisstjórnin sé nú orðin starfsstjórn/(bráðabirgðastjórn). Almennt er ekki ætlast til þess að slíkar stjórnir taki pólitískar ákvarðanir. Þingmaðurinn segir að skömmu eftir að starfsstjórnin tók við birtist dagskrá morgundagsins á Alþingi. „Þar eru allt í einu komin 13 ný stjórnarfrumvörp, og það frá stjórn sem gekk afar … Read More

Og þá kom vonda drottningin …

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Katrín Jakobsdóttir er fædd 1976. Krónprinessan tók við hinu víðfeðma  mennta- og menningarveldi þrjátíu og þriggja ára gömul. Árið var 2009. Strax í upphafi ferils kom Katrín í bakið á íslenskri þjóð þegar ESB umsókn var lætt inn bakdyr. Það voru söguleg svik. Ári síðar horfði hún blákalt í augu þjóðar og sagði “Já“ við illræmdum Icesave-samningi, … Read More

Salwan Momika lifir en hvorki Svíar né Norðmenn vilja sjá hann

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það er ekki bara Rasmus Paludan sem veldur óeirðum í Svíþjóð með því að brenna Kóraninn. Um páskana 2022 grýttu þar múslimar lögregluna (konur og börn tóku líka þátt) og fleiri en 100 laganna verðir slösuðust og það jafnvel þótt Rasmus væri ekki kominn á svæðið. Auk þess var kveikt í lögreglubíl, aðrir rændir og rúður í … Read More