Kristrún gegn óreiðu – miðjan til hægri

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Til að verða stjórntæk varð Samfylking að segja skilið við óreiðuvinstrið, opin landamæri og ESB-aðild. Kristrún formaður með fulltingi flokkseigendafélags Samfylkingar fór í verkefnið, færði flokkinn inn á miðjuna, veiðislóð Framsóknarflokksins, sem finnst sér ógnað. Kristrún er orðin svo örugg með að almenningur setji ekki jafnaðarmerki milli upplausnar og Samfylkingar að hún kennir sitjandi ríkisstjórn við óreiðu. Nokkuð djarft … Read More

Bændur mótmæla í Noregi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, LandbúnaðurLeave a Comment

Þessi grein var skrifuð af sænska óháða blaðamanninum Peter Imanuelsen, einnig þekktur sem PeterSweden. Þú getur fylgst með honum á PeterSweden.com. Bændur mótmæla fyrir sanngjarnari rekstrarskilyrðum Eins og þið hafið kannski heyrt sem fylgist með fréttum mínum, þá hafa verið mikil bændamótmæli um alla Evrópu. Ég sagði nýlega frá Þýskalandi þar sem bændur voru að mótmæla. Núna mótmæla norskir bændur … Read More

Þrjár eldri konur stungnar i Västerås í Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HryðjuverkLeave a Comment

Árásarmaður réðst á unglingsdreng og þar á eftir með hníf á þrjár eldri konur í miðborg Västerås, Svíþjóð á föstudaginn. Flytja þurfti konurnar á sjúkrahús, ein þeirra með alvarlega áverka. Lögreglan neyddist til að skjóta árásarmanninn til að geta handtekið hann. Það var skömmu fyrir klukkan 13:30 á föstudag sem lögreglan var kölluð að Jakobsbergsgatan/Oxbacken í Västerås. Við komuna fann lögreglan … Read More