Í ekta „íslensku“ hávaðaroki og rigningu var aðild Svíþjóðar að Nató mótmælt í Stokkhólmi og á nokkrum öðrum stöðum í Svíþjóð. Varnarsamningur Svíþjóðar og Bandaríkjanna verður staðfestur í „Riksdagen“ sem er alþingi Svía þann 18. júní, daginn eftir þjóðhátíðardag Íslendinga. Mörgum Svíum er brugðið, því engar umræður hafa farið fram um málið svo heitið getur. Svíar sem hafa verið hlutlausir … Read More
Bændur Evrópu sameinast – gríðarmikil mótmæli fyrirhuguð 4. júní í Brussel
Þann 4. júní munu bændur alls staðar að úr Evrópu koma saman í Brussel í miklum mótmælum. Núna tilkynna búlgörsku bændurnir, að þeir muni einnig taka þátt í mótmælunum sem verða aðeins nokkrum dögum fyrir kosningarnar til ESB-þingsins. Bændurnir hafa margar kröfur, ein þeirra er að lög ESB um endurheimtingu náttúrunnar verði endurskoðuð. Við munum líklega fá að sjá stærstu … Read More
Ritskoðun sænskra ríkisfjölmiðla mótmælt
Fleiri hundruð manns söfnuðust laugardag til að ganga að sjónvarpshúsinu í Stokkhólmi til að mótmæla þvinguðu afnotagjaldi til ríkisfjölmiðilsins sem var harðlega gagnrýndur fyrir að vera ólýðræðislegur og flytja einhliða fréttir um ástand mála. Sjónvarpið vissi um mótmælin fyrir fram og birti frétt með viðtali við „sérfræðing“ sem lýsti mótmælendum sem „hægri öfgafullu ofstækisfólki sem vildi eyðileggja lýðræðið.“ Sænska sjónvarpið … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2