Var drepinn á leið í sund með 12 ára syni sínum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, SkotárásirLeave a Comment

Mikael, 39 ára gamall var ásamt 12 ára syni sínum á leiðinni í sundlaugina i Skärholmen að sögn Expressen. Þegar þeir hjóluðu gegnum undirgöng mættu þeir unglingum sem hótuðu þeim. Mikael stoppaði, sem varð til þess að einn úr hópnum dró upp byssu og skaut hann í höfuðið. Mikael dó fyrir framan augu sonarins. Glæpurinn var framinn klukkan 18:15 á … Read More

Heimsmálin í vaxandi skugga stríðsæsings í Evrópu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HeimsmálinLeave a Comment

17. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður undir sístækkandi skugga æsings og stríðsógnar í Evrópu og heiminum öllum. Sjálfur utanríkisstjóri Evrópusambandsins sagði nýlega, að fullt stríð væri ekki lengur nein ímyndun í Evrópu og gaf í skyn, að slíkt stríð gæti skollið á hvenær sem er yfir meginlandið. Það eru vondu Rússarnir sem ætla að … Read More

Elítan sem er að eyðileggja lýðræðið

frettinErlent, Jón Magnússon, MannréttindiLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Ritstjóri breska stórblaðsins Sunday Telegraph, Allister Heath er ofboðið vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu gegn Sviss, þar sem dómstóllinn tekur sér vald sem lýðræðislegum fulltrúum hefur hingað til verið ætlað að hafa og segir þá vera að drepa lýðræðið. Hér er um grafalvarlegt mál að ræða og ég hef því þýtt en einnig staðfært grein hans sem … Read More