Bandaríkjastjórn tók vegabréf Scott Ritters svo hann geti ekki ferðast erlendis

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fyrrverandi leyniþjónustumaður bandaríska landgönguliðsins og vopnaeftirlitsmaður SÞ, Scott Ritter, sem er gagnrýninn á utanríkisstefnu Biden, hefur að sögn verið meinað að mæta á alþjóðlega efnahagsráðstefnu í St. Petersburg í Rússlandi. „Skipanir utanríkisráðuneytisins“ Samkvæmt rússneska fréttamiðlinum TASS var Ritter meinað að fara um borð í flug frá New York til Istanbúl, sem var millilending á leiðinni til Rússlands. Engar frekari skýringar … Read More

Innfluttir glæpir og ónýt pólitík banabiti Vinstri græna

frettinInnlent, Stjórnmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Um 75 prósent af öllum þeim sem sátu í gæsluvarðhaldi á Íslandi á síðasta ári eru útlendingar, segir í frétt Mbl.is Gæsluvarðhaldi er aðeins beitt í alvarlegum brotum. Hverjir eru það sem standa fyrir opingáttarstefnu í útlendingamálum í ríkisstjórninni? Jú, Vinstri grænir. Hver eru önnur frægðarmál Vinstri grænna? Jú, bábiljufræði um manngerða hlýnun jarðar og transmenningu sem kennir að … Read More

Appelsínugul viðvörun: slydda út við ströndina og snjókoma inn til landsins

frettinInnlent, VeðurLeave a Comment

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun sem gildir frá seinni parti mánudags til þriðjudagskvölds. Útlit er fyrir að færð á vegum spillist vegna hríðar og íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og búfénaði. Á vef Austurfrétta kemur fram að gular viðvaranir síðar í vikunni gætu enn orðið verri. „Þetta er mjög óvenjulegt veður fyrir þennan árstíma vegna vindstyrks, … Read More