Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir að Hassan Nasrallah, leiðtogi Hesbollah, hótaði að ráðast á Kýpur og drónamyndböndum af höfninni í Haífa og öðrum hernaðarlega mikilvægum stöðum í Ísrael var komið í dreifingu þá hafa íbúar Líbanon farið að ókyrrast. Alarabya (Sádarnir) sagði frá því 23 júní að fyrsta flugvélin er flutti Kúveita á brott væri þegar farin og World Israel News … Read More
Ingi Freyr og uppreist æra grunaðra
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilkynning um að Ingi Freyr blaðamaður á Heimildinni og sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu væri orðinn starfsmaður RÚV var send út á föstudegi. Fréttir sem eiga að gleymast fljótt eru sagðar á föstudögum. Ingi Freyr tekur ekki til starfa á fréttastofu RÚV fyrr en í ágúst. Tilkynningin var skipulögð með það í huga að helgin og sumarfrí næstu … Read More
Alþjóðalög; réttarfar og refskák
Arnar Sverrisson skrifar: ”Skýrt brot á alþjóðalögum” hljómar oft og tíðum í eyrum okkar. Það er ekki ýkja langt síðan, að ríkisstjórn Íslands tilkynnti, að innrás Rússa í Úkraínu – sem þeir reyndar kölluðu sérstaka hernaðaraðgerð – væri brot af því tagi. Það þurfti ekki rökstuðnings við. Því liggur beint við að spyrja, hvað alþjóðalög séu og hvert gildi þeirra … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2