Rannsóknir: kynáttunarvandi án undanfara

frettinInnlent, RannsóknLeave a Comment

Askur og Embla skrifa: Kynáttunarvandi (gender dysphoria) er skilgreint sem ástand þar sem ung börn, sérstaklega drengir, upplifa misræmi milli kyns síns og kynvitundar. Undanfarna áratugi hefur tíðni kynáttunarvanda verið á bilinu 1 af hverjum 110.000 til 1 af hverjum 30.000 eða um 0.001% fólks.1 Á Íslandi í dag ætti því að vera um 4 einstaklingar í heildina sem þjást … Read More

Zelensky fyrirskipar hreinsun í ríkisverndarráðuneytinu eftir að meðlimir voru handteknir vegna meintra morðáforma

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir því sem stríðsástandið verður erfiðara með hverjum deginum, og í ljósi útrunnins forsetaumboðs hans í maí síðastliðnum, hefur Volodymyr Zelensky, sínar ástæður til að hafa áhyggjur af því að vera hrakinn frá völdum. Til að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu, fyrirskipar leiðtoginn algjöra hreinsun á ríkisverndarráðuneytinu, eftir að meðlimir voru handteknir grunaðir um að hafa lagt á ráðin … Read More

Líbanon í gíslingu Hesbollah

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir að Hassan Nasrallah, leiðtogi Hesbollah, hótaði að ráðast á Kýpur og drónamyndböndum af höfninni í Haífa og öðrum hernaðarlega mikilvægum stöðum í Ísrael var komið í dreifingu þá hafa íbúar Líbanon farið að ókyrrast. Alarabya (Sádarnir) sagði frá því 23 júní að fyrsta flugvélin er flutti Kúveita á brott væri þegar farin og World Israel News … Read More