Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir að byrlunar- og símastuldsmálið vatt upp á sig losaði Stefán Eiríksson útvarpsstjóri sig við fréttamenn sem á einn eða annan hátt tengdust málinu. Haustið 2021 var tilkynnt um brotthvarf Rakelar Þorbergsdóttur fréttastjóra, næstu áramót lét Helgi Seljan af störfum. Síðla vetrar 2023 tók Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks pokann sinn. Öll þrjú koma við sögu í rannsóknargögnum lögreglu og … Read More
Niðurlæging Hagstofu Íslands
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Hvernig forsætisráðherra lætur Embætti landlæknis komast upp með að hindra Hagstofu Íslands við að gegna lögbundnu hlutverki sínu ber vott um metnaðarleysi en Hagstofan heyrir undir forsætisráðuneytið. Eins og neðangreind klippa af fréttavef Hagstofunnar undir efnisflokknum Mannfjöldi það sem af er ári 2024 ber með sér, hafa tölur um fæðingar og fjölda látinna á árinu 2023 ekki enn … Read More
Var manngerðri SARS-CoV-2 veirunni sleppt af ásetningi?
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Fram kom í vitnisburði fyrir þingnefnd öldungadeildar bandaríska þingsins að líkurnar á að veiran sem veldur Covid-19 hafi borist í manninn úr náttúrunni séu 1 á móti 1.200 milljónum. Líkurnar á að veiran hafi orðið til í náttúrunni og borist í menn séu reiknanlegar vegna sérkenna hennar. Til samanburðar eru líkurnar á að vinna stærsta vinninginn í Euromilljón … Read More