Við fljótum sofandi að feigðarósi – stríðsgeðveiki og drápsdýrkun

frettinArnar Sverrisson, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: (Ole Petter) Arnulf Överland (1889-1968) var norskt ljóðskáld, sem skrifaði á millistríðsárunum áhrifamikið kvæði: „Þú skalt ekki sofa“ (Du må ikke sove). Ljóðið var ort 1937, þegar stríðsblikur voru á lofti. Hann bauð okkur að leggja ekki aftur augun, halda vöku okkar. Arnulf var dæmdur til fangabúðavistar fyrir andófið. En við höfum því miður ekki farið að … Read More

Hvað er K2-vítamín og hvaða gagn gegnir það?

frettinHeilsan, InnlentLeave a Comment

Hér fer á eftir fróðleikur um K1- og K2-vítamín sem fenginn er í myndbandi hér neðar: Nýrnalæknirinn Sean Hashni MD FASN) og næringarfræðingurinn Michele Crosmer RD, CSR) fjalla um áhrif K2- vítamíns á ýmsa sjúkdóma. Sean Hashni. Nýrnalæknirinn Sean Hashni byrjar:   K1-vítamín / fylókínón (phylloquinone) er mest í lifrinni og gegnir hlutverki vítamíns sem er nauðsynlegt fyrir blóðstorknun. Ekki er … Read More

Myndband sýnir Biden frjósa við fjáröflun í Hollywood – Barack Obama leiddi hann út af sviðinu

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Hvíta húsið sá sig aftur knúið til að verja Joe Biden Bandaríkjaforseta, fyrir að virðist öldrunareinkenni í formi heilabilunar á alþjóðavettvangi eftir að myndbönd voru birt seint á laugardagskvöldið sem sýnir Biden frjósa við fjáröflun í Hollywood og síðan leiddur af sviðinu af Barack Obama. Myndbandið er það þriðja í þessari viku sem virðist sýna Biden annað hvort frosinn eða … Read More