Gaddaprótín SARS-CoV-2 hraðar líffræðilegri öldrun

frettinCovid bóluefni, Erlent, Heilsan, RannsóknLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar liggur fyrir að hver heimsókn starfsmanna heilsugæslunnar á hjúkrunarheimili landsins með covid mRNA bóluefnin hraðar líffræðilegri öldrun þeirra vistmanna sem bóluefnið þiggja. Enn ein ástæða umframdauðsfallanna sýnist fundin. Rannsóknin leiðir í ljós að gaddaprótínið á SARS-CoV-2 veirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hraðar líffræðilegri öldrun (epigenetic age acceleration EAA). Niðurstöðurnar beinast að tveimur af níu einkennum … Read More

Fyrsta landtenging skemmtiferðaskips á Miðbakka í Reykjavík

frettinFréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning frá Faxaflóahöfnum: Aðeins 2% hafna á heimsvísu eru með landtengingar en tvær hafnir eru þegar komnar með landtengingu á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá Cruise Lines International Association. 48% skemmtiferðaskipa eru nú þegar tilbúin til landtengingar og áætlað er að árið 2028 verði hlutfallið 72% Evr­ópu­sam­bandið hef­ur sett það skil­yrði fyr­ir hafn­ir í evrópska flutningsnetinu (TEN-T), líkt og Faxa­flóa­hafn­ir, að … Read More

Evrópa til hægri – einkum ungir kjósendur

frettinErlent, Evrópusambandið, Kosningar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kosningar til Evrópuþings sýna sterka hægrisveiflu í ríkjum eins og Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki. Í íslensku samhengi eru Miðflokkar Evrópu sigurvegarar kosninganna; Sjálfstæðisflokkar álfunnar halda sínu; Samfylkingarflokkar tapa og Vinstrigræningjaflokkar gjalda afhroð. Í Frakklandi er kominn fram ný stjarna Þjóðfylkingarinnar, Jordan Bardella, sem kemur næstur Marínu Le Pen. Bardella gæti orðið næsti forsætisráðherra Frakklands. Marína hyggst einbeita sér … Read More