Fréttinni barst eftirfarandi pistill í dag ásamt myndskeiði. Fréttin er frjáls fjölmiðill og virðir málfrelsið. Pistlahöfundar bera ábyrgð á eigin skrifum. Maron Bergmann Jónasson deildi eftirfarandi á Facebook síðu sinni: Svona er fjölmenningin sem tekur á móti ferðamönnunum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Forsvarsmaður einnar nýjustu leigubílastöðvarinnar í bænum sem staðsett er í moskunni við Skógarhlíðina þarna kominn í járn. Svona … Read More
Halla Tómasdóttir kjörin sjöundi forseti Íslands
Landkjörstórn tilkynnti niðurstöðu forsetakosninganna núna um hádegið í dag: „Það tilkynnist hér með skv. 107. gr. kosningalaga nr. 112/2021 að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 er svohljóðandi:“ Gild atkvæði: 214,318 Arnar Þór Jónsson 10,881 atkvæði, eða 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 atkvæði, eða 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 atkvæði, eða 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 atkvæði, eða … Read More
Vinsældir Trump jukust 6% við dóminn
Daily Mail í Bretlandi segir að vinsældir Donald Trump hafi aukist 6% við dóminn samkvæmt könnun JL Partners meðal líklegra kjósenda. Heimasíða fyrrverandi forseta hrundi undan álagi stuðningsmanna sem ólmir vildu styðja forsetaefni sitt fjárhagslega og söfnuðust 53 milljónir dollarar í kosningasjóð Trumps fyrsta sólarhringinn eftir dóminn. Trump lét sjá sig á hnefaleikakeppni og var gríðarlega fagnað er hann gekk … Read More