Tvö vók-mál steindauð, kjósum rétt

frettinInnlent, Kosningar, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Helstu álitamál kosninganna varða heilbrigði, skatta, útlendinga, samgöngur og húsnæði. Hálfdauð mál eru atvinna (enda ekkert atvinnuleysi), stjórnarskrá (gamalt hrunmál) og ESB (dautt hross í boði Viðreisnar). Sjávarútvegur telst einnig til hálfdauðra máli enda fátt um fína drætti á Namibíu-deild RÚV fyrir þessar kosningar. Félagsvísindastofnun kannaði og greindi hvaða mál voru á dagskrá kjósenda, hver illa eða alls ekki. Tvö stór vók-mál komust … Read More

Baráttuandi og góð liðsheild

frettinInnlent, Jón Magnússon, Kosningar, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Stuttri en snarpri kosningabaráttu er að ljúka og kjörfundur hafinn.  Samkvæmisleikjum fjölmiðla er lokið, en þeir ástunda þá af kappi við kosningar, en gera ekki mikið með þau málefni og hugsjónir ef einhverjar eru, sem barist er fyrir. Kosningar í hinum vestræna heimi snúast um forystumanninn. Afstaða fólks til hans ræður gengi eða gengisleysi flokka.  Ekki má … Read More

Sjö félagasamtök gegn tjáningarfrelsi

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Oddviti Lýðræðisflokksins á Norðurlandi eystra, Eld­ur Smári Krist­ins­son, formaður Sam­tak­anna 22, er boðaður á lögreglustöð í dag, degi fyrir kosningar, þar sem stendur til að ákæra hann fyrir hatursorðræðu. Kærandi er Samtökin 78. Í viðtengdri frétt skrifa sjö félagasamtök upp á yfirlýsingu um að ólýðræðislegt sé að andmæla vók og trans. Vók er almenna heitið á pólitískum rétttrúnaði … Read More