Vestur-Afríkumenn leiða uppreisn gegn þaulsetnum nýlenduherrum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Stjórnarfar, Stjórnmál, UtanríkismálLeave a Comment

Athyglin undanfarið hefur færst frá margboðaðri en misheppnaðri stórsókn Úkraínuhers (NATO) á Suður- og Austurhéruð landsins (sem lýstu yfir sjálfstæði og gengu í Rússneska ríkjasambandið), til Afríkuríkisins Níger.  Málin virðast þó ekki alveg óskyld, þar sem að eitt leiðir af öðru og NATO ríkin hafa sýnt veikleika á undanförnum misserum, til að mynda í Úkraínu og við snautlega brottför bandaríska … Read More

Bræður berast á banaspjót: Stórsókn Úkraínuhers hófst hljóðlega og rann út í sandinn

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Úkraínustríðið, Utanríkismál10 Comments

Sá sorglegi atburður á sér stað að Úkraína er notuð af NATO og Bandaríkjunum til að heyja styrjöld við Rússland. Fyrir því eru tvær ástæður helst. Það er meginregla í heimi kjarnorkuvopna að kjarnorkustórveldi mega ekki eigast við í beinum átökum. (Annað ágætt dæmi er hvernig Bandaríkin virðast vilja nota Tævan gegn Kína til að komast hjá beinum átökum). Hin … Read More

Skáldið kveður Egil Helgason hafa höggvið til sín: „Þeir linna ekki látunum“

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Íslenskar bækur, Samfélagsmiðlar, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Skáldið Kristján Hreinsson virðist aldeilis hafa sópað rykinu af staðinni málefnaumræðu, að minnsta kosti í þeim kreðsum sem telja sig öðrum umkomnari þess, að fá að hefja máls. Facebook-pistill hans um vitlaust fólk í réttum líkama olli fjaðrafoki sem ekki sér fyrir endann á, en honum var sagt upp kennarastöðu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í framhaldinu. Kristján Hreinsson, rithöfundur og skáld. Á … Read More