Gífurlegt magn af eiturefnum gaus upp af hafsbotni þann 26. september 2022, þegar Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar fóru í sundur af völdum sprenginga undan Borgundarhólmi í Eystrasaltinu. Um þetta fjallaði Danska ríkisútvarpið 27. febrúar sl. Rautt svæði umhverfis sprengjustaðina sýnir grugg. Höggbylgjusvæðin eru ljósappelsínugul. Sprengingin og gasstrókurinn í kjölfarið olli því að mengunin af hafsbotni dreifðist í mánuðinum … Read More
„Dómsdagsvél“ bandaríska flotans á Íslandi
E-6B Mercury flugvél bandaríska flotans, svokölluð „Dómsdagsvél“ á að hafa verið stödd hér á landi samkvæmt upplýsingum sem bandaríska Evrópuherstjórnin gaf út á Twitter í gær. Færslan var birt í gær, 28. febrúar en vélin var send til aðgerða á svæðinu. A @USNavy E-6B Mercury assigned to @US_STRATCOM Wing One arrived in #Iceland recently, while conducting operations in the USEUCOM … Read More
Um bandarískan sýklaiðnað í Úkraínu
Ef til vill hafa sumir velt fyrir sér áhuganum sem vaknaði hjá mér á átökunum í Úkraínu. Reyndar skil ég það, þar sem ýmsir vilja hvíla sjálfstæða hugsun á bakvið einfaldar liðaskiptingar og merkimiða. Einnig til að auðvelda sér lífið og öðlast um leið ódýra siðferðislega yfirburði, eins og vinsælt er í dag. Skiljanlega, þar sem að nútíminn er flókinn … Read More