Víglínan: Ferðin til Garðaríkis

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Stjórnmál, Úkraínustríðið2 Comments

„Megir þú lifa á áhugaverðum tímum“, segir gamalt kínverskt spakmæli. Þessa dagana gerast atburðir þeir, er ákvarða munu framgang sögunnar. Fjölmiðlum á Íslandi bauðst fyrir milligöngu Konráðs nokkurs Magnússonar að senda fjóra fréttamenn, sér að kostnaðarlausu, í Bjarmalandsför. Um einstakt tækifæri var að ræða til að komast á stríðsátakasvæðið í Donbass/Úkraínu. Þar skyldi þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði tveggja og inngöngu fjögurra … Read More

Nýjar leiðbeiningar um translækningar barna vekja óhug

Erna Ýr ÖldudóttirEldur Smári, Erlent, Heilsan, Rannsókn, Stjórnmál, Vísindi4 Comments

Aðsend umfjöllun: Eldur Deville World Professional Association for Transgender Health (WPATH) vitnar í barnaníðingavettvang og dregur úr aldurstakmörkunum fyrir „kynþroskablokka“ og kynfæraskurðaðgerðir. World Professional Association for Transgender Health (WPATH) hefur gefið út endanlega útgáfu af uppfærðum leiðbeiningum um umönnunarstaðla (SOC8). Á meðal ráðlegginga er að lækka lágmarksaldur barna sem fá „kynþroskabælandi“ lyf og kynhormón niður í 9 ára aldur. Einnig hefur … Read More

Bjarni Benediktsson tók í spaðann á Poroshenko

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, deildi því á facebook í kvöld að hann hefði hitt Petro Poroshenko, fyrrverandi Úkraínuforseta, á landsfundi Íhaldsmanna í Birmingham í Bretlandi: „Hitti fyrrverandi forseta Úkraínu Petro Poroshenko í Birmingham í dag. Við ræddum stöðu mála í Úkraínu, átökin í austurhlutanum, nýlega sigra Úkraínuhers og þörfina fyrir áframhaldandi aðstoð af öllu tagi. Þrátt fyrir að … Read More