Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrsti þingmaður Samfylkingar í Kraganum, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hrapar niður í þriðja sæti lista flokksins fyrir komandi þingkosninga. Þingmaðurinn segir gjaldfellinguna að eigin ósk, vegna „kröfu um endurnýjun.“ Stefán Einar Stefánsson blaðamaður deilir frétt Vísis af þeim fáheyrðu tíðindum að þingmaður afsali sér ráðherrastól í skotfæri. Stefán Einar skrifar færslu á Facebook: „Af hverju getur fólk ekki einfaldlega … Read More
Kaþólikkum í BNA sýndur fingurinn – korter í kosningar
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Um fjórðungur íbúa Bandaríkjanna eru kaþólskrar trúar og mun það hlutfall fremur hækka en hitt með innstreymi innflytenda frá Suður- Ameríku. Því kom það flestum á óvart að forsetaframbjóðandinn Kamala Harris ákvað að brjóta hefðina og mæta ekki á svokallaðan Al Smith Dinner sem er árleg fjársöfnunarsamkunda fyrir kaþólsk góðgerðasamtök sem styrkja bágstödd börn í New York. … Read More
Stefán á Glæpaleiti í skjóli Framsóknarflokksins
Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri fékk endurráðningu stjórnar RÚV með minnsta mögulega mun. Fjórir af níu manna stjórn vildu auglýsa stöðuna. Fimm studdu Stefán til stjórna áfram vettvangi afbrota; afritunar á einkasíma sem fenginn var með byrlun og stuldi. Fulltrúi Framsóknarflokksins réð úrslitum. Stefán kom til starfa á ríkismiðlinum árið 2020. Árið eftir hófst byrlunar- og símamálið. Páli skipstjóra Steingrímssyni … Read More