Myndband hefur gengið víða á samskiptamiðlum að undanförnu, þar sem palestínskur hælisleitandi sést áreita erlenda ferðamenn. Hælisleitandinn er með upptöku á sér og virðist sitja fyrir ferðamönnum þar sem hann spyr hvort að þau standi með Palestínu. Ferðamennirnir sem eru frá Bandaríkjunum virðast ekki hafa áhuga á að svara manninum eða frekari samræðum. Palestínumaðurinn áreitir þá fólkið og segir að … Read More
„Vísindalegt“ okur
Sigurjón Þórðarson skrifar: Það er naumast hvað það er uppi á greiningardeildum bankana typpið að greina hvað fyrrum vinnufélagi þeirra í Seðlabankanum Ásgeir Jónsson gerir í vaxtaokrinu á næstunni. Sérstaklega er tekið fram að nýlegur samverkamaðurseðlabankastjóra í peningastefnunefnd, hafi alls ekki viljað fara í neina lækkun á okurvöxtunum. Sömuleiðis er sagt að komandi kosningar geti sett strik í reikninginn hvað varðar frekari lækkun … Read More
Sveitarstjórnarmál og Barnamálaráðstefnan
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Eitt af erindum Barnamálaráðstefnunnar sem haldin var s.l. laugardag kom frá Þresti Jónssyni sveitarstjórnarmanni. Hann talaði um kostnað við skólakerfið og fleira. Í erindi Þrastar kom fram að í Múlaþingi fara um 60% af tekjum sveitarfélagsins til skólamála. Að hans mati virðist það óvinnandi vegur að fá því breytt eða gagnrýna umræðu um málaflokkinn. Sveitarstjórnarmaðurinn velti fyrir … Read More