Fyrir páskana í ár kom Hagstofa Svíþjóðar með slæmar fréttir fyrir heimilin. Verð á páskamat hefur hækkað meira en matur almennt undanfarið ár. Sérstaklega hafa egg orðið dýrari. Í febrúar var meðalverð á matvælum 0,9 prósentum hærra en í febrúar í fyrra, en þegar kemur að matnum á páskaborðinu hafa flestar vörur hækkað enn meira í verði. Carl Mårtensson hjá … Read More
Hæsta kirkja heims bráðum fullgerð
Hin fræga spænska kirkja La Sagrada Familia verður fullgerð árið 2026. Bygging kirkjunnar hófst fyrir rúmum 140 árum. Bygging Templo Expiatorio de la Sagrada Familia, eða iðrunarmusteri heilagrar fjölskyldu, hófst árið 1882 í útjaðri Barcelona í Katalóníu. Upprunalegur skapari var Antoni Gaudi, sem lést árið 1926. Þegar hann dó var einungis búið að byggja um 10-15% af kirkjunni. Síðan kom … Read More
Ísland þyrfti einna helst á hlýrra loftslagi að halda
Það var einstök ánægja að ná tali af hinum önnum kafna prófessor emeritus, Ragnari Árnasyni, í viðtal fyrir Fréttina.is Margir Íslendingar þekkja til Ragnars Árnasonar sem oft hefur komið fram í fjölmiðlum í sambandi við störf sín, þá aðallega fyrir sjávarútveginn og sjómenn. En allir þekkja ekki til mannsins enda fylgir Ragnar Árnason því góða lögmáli að láta verkin tala … Read More