Eigur Trumps margfaldast

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Eigur Donalds Trump hafa skyndilega aukist hressilega upp í 6,5 milljarða dollara (sem jafngildir rúmlega 900 milljörðum íslenskra króna). Kemst hann í fyrsta sinn á lista yfir 500 ríkustu menn heims, að því er Bloomberg greinir frá. Samfélagsmiðlafyrirtækið Trump Media & Technology Group – sem rekur vettvang hans Truth Social – hefur lokið 29 mánaða samrunaferli. Það þýðir að hlutabréf … Read More

Bandaríkin gætu farið sömu leið og Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, InnflytjendamálLeave a Comment

Elon Musk dreifir grein eftir Douglas Murray sem birtist í New York Post, þar sem varað er við því að Bandaríkin kunni að hljóta sömu örlög og Svíþjóð, ef hömlulaus innflutningur fólks frá þriðja heiminum heldur áfram. Í fyrirsögn greinarinnar eru Bandaríkjamenn hvattir til að „skoða Svíþjóð og forðast glundroða í kjölfar stjórnlausra fólksinnflutninga.” Murray vísar til mesta ólöglegs innflutnings … Read More

Kynbreytingar á börnum gætu verið „stærsta siðferðilega hneyksli í læknasögunni“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kynjamál, TransmálLeave a Comment

Skýrsla frá frönskum þingmönnum kemst að þeirri niðurstöðu, að kynbreytingar á börnum gætu verið eitt „stærsta siðferðilegt hneyksli í sögu læknisfræðinnar.” Skýrslan (sjá pdf á frönsku hér að neðan), sem unnin var af meðlimum Mið-hægri Lýðveldisflokksins, sýnir hvernig trans-aktívistahópar hafa haft áhrif á heilbrigðisstarfsmenn til að sniðganga grundvallar læknisfræðilegar venjur. Hópar LGBT sakaðir um að stuðla að kynjaskiptum Í skýrslunni … Read More