Kynskipti barna bönnuð í Wyoming, Bandaríkjunum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TransmálLeave a Comment

Í mörgum vestrænum samfélögum vinna pólitískir rétttrúaðir að því að gera börnum kleift að skipta um kyn, burtséð frá því hvað foreldrum þeirra finnst. Ríkisstjóri repúblikana í Wyoming, Mark Gordon, gerir hið gagnstæða og bannar kynleiðréttingu barna. Mark Gordon, undirritaði á föstudag frumvarp sem gerir það ólöglegt að framkvæma kynleiðréttingu á börnum. Fox News greinir frá því, að læknar mega … Read More

Katrín prinsessa af Wales þjáist af illkynjuðu krabbameini

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Konungsfjölskyldur, KrabbameinLeave a Comment

Eftir að hafa horfið af sjónarsviðinu í nokkra mánuði sem varð til þess að alls kyns sögur og getgátur voru á kreiki um, hvað hefði komið fyrir Katrínu prinsessu af Wales, verðandi drottningamóður Bretlands, þá sendi hún frá sér myndband, þar sem hún útskýrir, að hún hafi greinst með illkynjað krabbamein (sjá að neðan). Prinsessan, sem fór í stóra kviðaðgerð … Read More

Gyðingahatur útbreitt meðal vinstri manna í Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hatursorðæða1 Comment

Sænska hugveitan Oikos hefur nýlega birt skýrslu (sjá pdf að neðan) sem sýnir, að vinstri flokkar í Svíþjóð, Sósíaldemókratar S, Umhverfisflokkurinn MP og Vinstri V, skera sig úr hvað varðar gyðingahatur. Þessir flokkar hafa einnig flesta stuðningsmenn sem áreita gyðinga og fremja hatursglæpi gegn gyðingum. Í skýrslunni, sem hefur hlotið nafnið „gyðingahatur sænskra vinstrimanna og stuðningur við ofbeldishópa í Palestínu,“  … Read More