Trump tilnefnir Robert F. Kennedy Jr. ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Trump hefur tilnefnt Robert Kennedy Jr. sem ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála. CNN staðfesti einnig að Trump forseti hafi valið RFK Jr. sem næsta heilbrigðisráðherra, þar segir: „Donald Trump hefur valið Robert F. Kennedy Jr. að verða næsti ráðherra í heilbrigðis- og mannþjónusturáðuneytinu, þetta er ögrandi val sem mun reyna á hollustu repúblikana í öldungadeildinni,“ Kennedy er sagður hafa samþykkt tilnefninguna, … Read More

Trump og Biden hittust í Hvíta húsinu til að ræða valdaskiptin

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Donald Trump og Joe Biden hittust í Hvíta húsinu í dag til að ræða valdaskiptin. Trump tekur við þann 20. janúar næstkomandi. Þegar forsetarnir settust niður tókust þeir í hendur og óskaði núverandi forsetinn Trump til hamingju, og sagðist hlakka til að eiga snurðulaus valdaskipti, og vilja gera allt til að tryggja allt fari vel fram. „Þakka þér kærlega, stjórnmálin … Read More

12 böðlar upplýsingarinnar innblásnir af WEF – Alger ritskoðun er bara „eftir-partý“

frettinCOVID-19, Erlent, Kla.Tv, RitskoðunLeave a Comment

Kla.TV skrifar: Við erum stödd inn í miðjunni á stærsta upplýsingastríði sem heimurinn hefur nokkurn tímann séð. Þið munuð heyra tímamóta fréttir sem undirbúa þig fyrir þau átök sem óhjákvæmilega munu birtast okkur. Því betur sem saga hljómar, því vandlegar skyldi maður sannreyna hana! Þeir vilja eyðileggja sannleiksleit og steypa henni svo djúpt í glundroða, að á endanum muni ekki … Read More