Inngangur Ég sendi inn þessa grein fyrir hönd hluthafa Fréttarinnar ehf. Þetta er ákall til lesenda Fréttarinnar að hjálpa okkur í því erfiða hugsjónastarfi að halda miðlinum úti.Fréttin er miðill sem segir „hina hliðina“, fylgir ekki meginstraums miðlum sem búa fremur til fréttir en að segja þær. Fréttin hafnar ríkisstyrkjum til að tryggja óháða umfjöllun. Að slíkum miðlum er sótt … Read More
Danskt atvinnulíf slítur tengsl sín við Copenhagen Pride
Danska iðnaðarsambandið Dansk Industri hefur slitið tengsl sín við Hinsegin Daga Kaupmannahafnar eða Copenhagen Pride. Þetta gerist að mjög ígrunduðu máli að sögn Kinga Szabo Christensen, samskiptastjóra Dansk Industri. ,,Við slítum formleg tengsl okkar við Copenhagen Pride vegna þess að markmið hreyfingarinnar með inngildingu og fjölbreytilega er algjörlega í skugganum á öðrum verkefnum og markmiðum sem elur meira á sundrungu … Read More
Hátt í hundrað milljónir af skúffufé til Samtakanna ´78
Hátt í hundrað milljónir af skúffufé ráðherra ríkisstjórnarinnar rennur til Samtakanna ´78. Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að Ásmundur Einar Daðason, mennta-og barnamálaráðherra undirritaði samning við Samtökin ´78. Í tilkynningu ráðuneytisins segir: ,,Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin ’78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir hinsegin börn og … Read More