Áhugamannaklúbbur í Illinois-ríki í Bandaríkjunum segir að ein af háloftablöðrum í hans eigu hafi horfið undan strönd Alaska þann 10. febrúar sl. Blaðran er ein möguleg skýring á einum af þremur óþekktum hlutum sem skotnir voru niður í Norður-Amerískri lofthelgi í síðustu viku. Frá því greindi Aviation Week 16. febrúar sl. Eins og Fréttin hefur fjallað um, varð mikið uppnám … Read More
Kosið um afnám bólusetningaskyldu erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings mun í næstu viku greiða atkvæði um frumvarp sem, ef samþykkt og gert að lögum, mun ógilda núverandi kröfu á hendur erlendum flugfarþegum um sönnun á COVID-19 „bólusetningum“. Leiðtogi meirihluta fulltrúadeildar, Steve Scalise (R-La.) og þingmaðurinn Thomas Massie (R-Ky.) staðfestu hvor í sínu lagi á föstudag um væntanlega atkvæðagreiðslu málsins. „Við greiðum atkvæði í næstu viku um að … Read More
Vitni tjá sig um mál Einars og Icelandair: „Fordómar Íslendinga eru viðbjóðslegir“
Þau Sandra Björk Gunnarsdóttir og Már Valþórsson tóku til máls á Facebook-síðu Fréttarinnar varðandi Einar Örn Ásdísarson, sem var vísað úr vél Icelandair 30. desember sl frá Keflavík til Alicante á Spáni. Einar fékk enga skýringu á brottvísuninni. Látið var að því liggja af starfsmönnum félagsins að Einar hefði verið of drukkinn en annað kom í ljós eftir að lögregla … Read More