Pelosi segir það í höndum einstakra ríkja að ákveða hverjir fái að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bandarískir demókratar eru fyrir löngu komnir framúr sænskum stríðandi krötum sem vilja hafa þann ójöfnuð, að engir aðrir flokkar fái völd á þingi nema sem þeim líkar. Nancy Pelosi fv. forseti Bandaríkjaþings segir í viðtali við ABC, að stjórnarskrá Bandaríkjanna skipti ekki máli varðandi Trump „Það er upp til ríkjanna að ákveða, hvort hann fái að bjóða … Read More

Yfirhershöfðingi Svíþjóðar: verðum að undirbúa okkur fyrir stríð

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Michael Bydén yfirhershöfðingi Svíþjóðar beinir þeim tilmælum til allra Svía að undirbúa sig fyrir stríð. „Hver og einn verður að spyrja sjálfan sig einföldustu grundvallarspurningarinnar: Ef það sem gerist í Úkraínu í dag gerist í Svíþjóð á morgun, er ég þá undirbúinn?“ Sænska sjónvarpið SVT greinir frá. Michael Bydén leggur áherslu á, að Svíar séu í erfiðasta … Read More

Þýskaland stöðvast þegar bændurnir gera uppreisn – bændur frá nágrannalöndum taka þátt

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Mótmæli þýskra bænda er formlega hafin og safnast bændur saman um allt Þýskaland. Myndbönd og myndir berast á samfélagsmiðlum sem sýna, hvernig þjóðvegir landsins fyllast af dráttarvélum og landbúnaðarvélum. Þýskir föðurlandsvinir standa sem einn á bak við kröfur bænda. Mikill fjöldi bænda bætist einnig við erlendis frá meðal annars frá Hollandi og Rúmeníu. Einnig fréttist af stuðningi … Read More