Danskt atvinnulíf slítur tengsl sín við Copenhagen Pride

EskiErlent, Fjárframlög, Hinsegin málefni, Iðnaður, Ísrael, WokeLeave a Comment

Danska iðnaðarsambandið Dansk Industri hefur slitið tengsl sín við Hinsegin Daga Kaupmannahafnar eða Copenhagen Pride. Þetta gerist að mjög ígrunduðu máli að sögn Kinga Szabo Christensen, samskiptastjóra Dansk Industri. ,,Við slítum formleg tengsl okkar við Copenhagen Pride vegna þess að markmið hreyfingarinnar með inngildingu og fjölbreytilega er algjörlega í skugganum á öðrum verkefnum og markmiðum sem elur meira á sundrungu … Read More

Bandaríkska þingið bannar flöggun hinsegin fána í öllum ráðuneitum landsins

frettinErlent, Hinsegin málefni, StjórnmálLeave a Comment

Ekki er lengur leyfilegt að flagga hinsegin fánum í ráðuneytum Bandaríkjanna. Bannið er hluti af 1.2 trilljón dala útgjaldapakka sem Biden forseti undirritaði á laugardag. „Tvíhliða fjármögnunarfrumvarpið sem ég skrifaði undir heldur ríkisstjórninni opinni, fjárfestir í bandarísku þjóðinni og styrkir efnahag okkar og þjóðaröryggi,“ sagði Biden í fréttatilkynningu. „Þessi samningur felur í sér málamiðlun, sem þýðir að hvorugur aðilinn fékk … Read More

Fámennt landsþing ,,hinsegin“ fólks

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Hinsegin málefni, Innlent2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Landsþing Samtakanna´78 var haldið í gær laugardag. Þeir sem sátu fyrir utan og mótmæltu þeirri glórulausu stefnu sem trans hugmyndafræðin hefur tekið urðu vitni að því. Mótmælin fólust í að vera með skilti fyrir utan fundarstaðinn, hitta vegfarendur, spjalla við þá og bjóða upp á kaffi. Engin læti í þessum mótmælum. Frásögn eins mómælandans: ,,Við vorum … Read More