Fjölmenning og ómenning

frettinErlent, Innflytjendamál, Innlent, PistlarLeave a Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Umræðan um útlendingamál er eðlilega talsverð í íslensku samfélagi, þar sem fimmti hver íbúi landsins er ekki fæddur á Íslandi. Hröð fjölgun útlendinga í landinu hefur sett þrýsting á innviði landsins og sérstaklega er staðan mikil áskorun fyrir menntakerfið.  Engu að síður þá er umræðan á RÚV ofl. fjölmiðlum mjög skilyrt og gengur sú þula alla jafnan út … Read More

Þingrofsfundur

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Ef til vill dregst til jóla að þing komi saman. Verður að búa þannig um hnúta að gangverk samfélagsins sem sækir afl í ríkissjóð stöðvist ekki um áramótin.“ Þingfundur hófst klukkan 10.30 í dag (17. október) og lauk klukkan 11.09. Þar las Bjarni Benediktsson forsætisráðherra forsetabréf um þingrof og kosningar 30. nóvember. Þingmenn halda umboði sínu fram … Read More

Eru opinber gögn ónýt gögn?

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Lengi vel hefur okkur verið sagt að opinber gögn séu hinn heilagi sannleikur. Yfirvöld safni saman tölfræðilegum upplýsingum og geri aðgengilegar án þess að hafa myndað sér skoðun á þeim. Gögnin eru gögnin. Túlkunin? Hún er svo eitthvað annað. Þannig mátti til dæmis treysta því að fjöldi Íslendinga væri nokkuð áreiðanleg tala úr potti opinberra gagna. Fjöldi … Read More