„Þú verður bara að velja frelsi. Fyrir mig er þetta þannig að ég verð að létta, eða leyfa hlutum að fara. Að sleppa,“ segir Haffi Haff (Hafsteinn Þór Guðmundsson) í viðtali hjá Sölva Tryggvasyni. Haffi Haff er samkynhneigður og ólst upp í Bandaríkjunum. Hann er kirkjuvörður í Hallgrímskirkju, en þekktari sem tískufrömuður, sminka og skemmtikraftur. Haffi Haff elskar Jesú og … Read More
Tilvist mannsins á stund sannleikans
Netverji nokkur að nafni Arni Mar Jensson ritaði áhugaverða hugvekju á facebook vegginn sinn, og er hún endurbirt í heild með leyfi höfundarins: „Er það ekki annars verðugt umhugsunarefni að á lægsta tímapunkti mannlegrar tilveru verður efnisheimurinn að engu í huga mannsins? Rétt fyrir viðskilnað sálar og líkama umbreytist hugsun mannsins frá því að vera efnistengd í að vera andleg. … Read More
Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum – glímir enn við taugasjúkdóm
Justin Bieber hefur aflýst öllum tónleikum sem eftir voru af tónleikaferðalagi hans þar sem hann glímir enn við heilsuleysi og hefur tilkynnt að hann ætli að setja heilsuna í forgang. Bieber hafði áður aflýst 12 tónleikum í október en átti að byrja aftur og vera með sýningu í Dubai síðar í þessum mánuði. En nú hefur öllum sýningum verið opinberlega frestað … Read More