Í leit að sannleikanum – máttur fyrirgefningarinnar

frettinLífið, ViðtalLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins er með viðtalsþættina  Í leit að sannleikanum á Útvarpi Sögu. Í dag var eiginkona Arnars, Hrafnhildur Sigurðardóttir sálgætir, gestur þáttarins og ræddu þau hjónin um mikilvægi fyrirgefningarinnar og hversu máttug fyrirgefningin er fyrir fólk sem á sára og erfiða reynslu að baki. Hrafnhildur segir fyrirgefninguna mikilvæga vegna þess að aðeins með henni er … Read More

Varð ófrísk af tvíburum eftir nauðgun: segir börnin hafa bjargað lífi sínu

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Nancy Kelly er 55 ára kona sem í dag talar gegn fóstureyðingum og segist enn í dag heyra hljóðið af öskri ófædds barns síns sem hún lét eyða. Hljóðið hefur ásótt hana frá þeim degi og heyrir hún enn þessi öskur. Það hafði svo mikil áhrif á hana að hún kaus að fara ekki í fóstureyðingu þegar að hún varð ófrísk … Read More

Haffi Haff: „Þú verður bara að velja frelsi“

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, LífiðLeave a Comment

„Þú verður bara að velja frelsi. Fyrir mig er þetta þannig að ég verð að létta, eða leyfa hlutum að fara. Að sleppa,“ segir Haffi Haff (Hafsteinn Þór Guðmundsson) í viðtali hjá Sölva Tryggvasyni. Haffi Haff er samkynhneigður og ólst upp í Bandaríkjunum. Hann er kirkjuvörður í Hallgrímskirkju, en þekktari sem tískufrömuður, sminka og skemmtikraftur. Haffi Haff elskar Jesú og … Read More