Kanadíski leikarinn Robert Cormier látinn 33 ára

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Leikarinn Robert Cormier sem lék í  kanadísku sjónvarpsþáttunum Heartland er látinn 33 ára að aldri. Cormier lést föstudaginn 23. september á sjúkra­húsi í Et­obicoke í Ont­ario eft­ir að hafa hlotið al­var­lega áverka í falli samkvæmt systur hans, segir í  nokkrum erlendum fjölmiðlum. Í Daily Mail segir þó að ekkert sé gefið upp um dánarorsök Cormier í minningargrein um hann. Cormier fór með … Read More

Blóð, sviti og tár

frettinLífiðLeave a Comment

Svavar Viðarsson fékk blóðtappa í heila og greindist með hjartagalla fyrir um ári síðan og voru honum ekki gefnar miklar líkur á bata. „Ég tók það ekki í mál að ég myndi ekki lifa veikindin af eða festast í þessu ástandi. Ég leyfði mér ekki að hugsa út í það neikvæða sem gæti gerst heldur einblýndi ég á það jákvæða … Read More

Fullt ofurtungl í vatnsbera

frettinGuðrún Bergmann, LífiðLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Við erum stödd í miðu tímabili einnar mestu framþróunar sem mannkynið hefur farið í gegnum og hún er að eiga sér stað á svimandi hraða. Meðvitund okkar er að hækka og við að breytast. Við eru því á margan hátt mjög ólík því sem við vorum fyrir ári síðan eða jafnvel bara fyrir hálfu ári síðan. Meðvitund … Read More