Hersveitir njósnuðu um blaðamenn og stjórnmálamenn sem gagnrýndu Covid lokunaraðgerðir

frettinCOVID-19, Fjölmiðlar, Njósnir, RitskoðunLeave a Comment

Hersveitir stunduðu leynilegar njósnir á breskum ríkisborgurum sem gagnrýndu lokunarstefnu ríkisstjórnarinnar í Covid. Þetta kemur fram í sunnudagsblaði The Mail. Hernaðaraðgerðir í „upplýsingastríði“ Bretlands voru hluti af skæðum aðgerðum sem beindust gegn stjórnmálamönnum og þekktum eða áberandi blaðamönnum sem vöktu efasemdir um opinberar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við heimsfaraldri á Bretlandi. Sveitirnar tóku saman skjöl um opinberar persónur eins og David Davis fyrrverandi ráðherra, … Read More