Þórdís B. Sigurþórsdóttir: Jóhannes Loftsson verkfræðingur rifjar upp að fyrir tveimur árum hafi hann, Helgi Örn Viggósson kerfisfræðingur og Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir skrifað grein sem átti að fara í blöðin. Þremenningarnir lögðu mikla vinnu í verkið sem áttu að vera varnarorð til íslensku þjóðarinnar, nánar tiltekið að rannsóknir hafi sýnt að tilraunasprautur við Covid væru stórvarasamar. Jóhannes segist í … Read More
Innanríkisráðuneyti Ástralíu sendi yfir 4000 beiðnir til samfélagsmiðla um ritskoðun vegna Covid
Ástralski öldungardeildarþingmaðurinn Alex Antic fékk í hendur 28 blaðsíðna bækling yfirvalda í landinu með vísan til upplýsingalaga. Skjalið heitir „The Online Content Incident Arrangement Procedural Guidelines.“ Um er að ræða samning innanríkisráðuneytisins við samfélagsmiðla. Strikað hefur verið yfir allan textann í því eintaki sem Antic fékk afhent. Þingmaðurinn spurði embættismenn innanríkisráðuneytisins í yfirheyrslum á ástralska þinginu hvers vegna ráðuneytið hafi … Read More
Skerðing hugsana- og tjáningarfrelsis – Hugsanalögregla, ritskoðun og haturslöggjöf
Eftir Arnar Sverrisson: Í síðasta þætti Highwire er fjallað um áhugaverð málefni, er snúa að máli málanna; skerðingu tjáningarfrelsis og löggjöf gegn svokallaðri hatursumræðu. Fjögur mál eru efst á baugi; málaferlin gegn ríkisstjórn Bandaríkjanna, Joseph Biden; kaupum auðkýfingsins, Elon Musk, á Twitter; baráttunni við leyndarhyggju í tilviki lyfjafyrirtækjanna og nýrri hatursorðræðulöggjöf á Írlandi. Málefnin eru kynnt í þessari röð: 1. … Read More