Facebook, Instagram og messenger liggja niðri

frettinErlent, Innlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Facebook, Instagram, messenger og aðrir miðlar samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta liggja niðri. Ástæðan liggur ekki fyrir en um heimslægan vanda virðist vera að ræða. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum, Svíþjóð og víðar. Samkvæmt erlendum miðlum … Read More

Hneykslismál hjá Ensku Úrvalsdeildinni

EskiErlent, Hatursorðæða, Hinsegin málefni, Mannréttindi, Samfélagsmiðlar, Viðskipti, Woke1 Comment

Alvarlegt hneykslismál skekur nú Bretlandseyjar þar sem Premier League, eða enska úrvalsdeildin, hefur gerst uppvís að því að stunda persónunjósnir. Allt lék í lyndi hjá hinni 34 ára gömlu lesbíu,  Linzi frá Newcastle, sem er meðlimur í aðdáendaklúbb Newcastle United. Hún hefur fylgt liðinu eftir alla tíð frá blautu barnsbeini og farið á nær alla heimaleiki félagsins. Vegna atvinnu sinnar … Read More

Elon Musk íhugar að loka X innan Evrópusambandsins

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Samfélagsmiðlar2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Samkvæmt innherjaheimildum eins og Business Insider, þá er Elon Musk að íhuga að leggja niður samfélagsmiðil sinn X/Twitter innan ríkja Evrópusambandsins. Ástæðan er stafrænu ritskoðunarlög ESB sem kallast Digital Service Act, DSA (sjá pdf að neðan). Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur þegar hafið rannsókn gegn X (áður Twitter) vegna „falsupplýsinga.“ Elon Musk hefur þrálátt beðið um nánari upplýsingar um … Read More