Instagram heimilaði risavaxið net barnaníðinga: algoritmi mælti með efni og vísaði á tengla

frettinErlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Algoritminn á samfélagsmiðlinum Instagram virkaði þannig að hann mælti með og beindi notendum á „risavaxið net barnaníðinga“ þar sem ólöglegt „barnakynlífsefni“ var auglýst. Þetta kemur fram í skýrslu sem kom út á miðvikudag og Wall Street Journal sagði fyrst frá. Instagram leyfði notendum að leita eftir myllumerkjum sem tengjast kynferðisofbeldi gegn börnum, þar á meðal hugtökum eins og #pedowhore, #preteensex, … Read More

Innanríkisráðuneyti Ástralíu sendi yfir 4000 beiðnir til samfélagsmiðla um ritskoðun vegna Covid

frettinErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Ástralski öldungardeildarþingmaðurinn Alex Antic fékk í hendur 28 blaðsíðna bækling yfirvalda í landinu með vísan til upplýsingalaga. Skjalið heitir „The Online Content Incident Arrangement Procedural Guidelines.“ Um er að ræða samning innanríkisráðuneytisins við samfélagsmiðla. Strikað hefur verið yfir allan textann í því eintaki sem Antic fékk afhent. Þingmaðurinn spurði embættismenn innanríkisráðuneytisins í yfirheyrslum á ástralska þinginu hvers vegna ráðuneytið hafi … Read More

Elon Musk: Stjórnvöld höfðu aðgang að einkaskilaboðum notenda Twitter

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Mannréttindi, Njósnir, Persónuvernd, Samfélagsmiðlar, StjórnarfarLeave a Comment

Í útdrætti úr Fox News viðtali við gestgjafann Tucker Carlson í gær, sagði Musk við Carlson að hann væri hneykslaður á að komast að því hvernig bandarísk stjórnvöld höfðu aðgang að öllu á Twitter, þar meðtöldum einkaskilaboðum (DM’s) notenda: pic.twitter.com/BilzqLGZsC — Tucker Carlson (@TuckerCarlson) April 16, 2023 „Opinberar stofnanir höfðu í raun fullan aðgang að öllu sem var að gerast … Read More