Þingkona Bandaríkjanna vill rannsókn á dauðsföllum ungs fólks

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Þingkona Bandaríkjanna, Marjorie Taylor Greene (R-GA), kallar eftir tafarlausri rannsókn á aukningu skyndilegra dauðsfalla um allan heim. „Hvað í fjandanum er í gangi?“ spyr Greene á Twitter og vísaði í  frétt af skyndilegu andláti 21 árs gamals flughermanns, Hunter Brown. „Hversu margt fleira ungt fólk á eftir að deyja“? skrifaði hún í færslu á Twitter sem fylgir hér neðar. Stjórnmálamenn … Read More

Vikið úr Íhaldsflokknum fyrir að líkja „bólusetningunum“ við helförina

frettinCovid bóluefni, StjórnmálLeave a Comment

Andrew Bridgen, þingmanni breska Íhaldsflokksins, hefur verið vikið úr þingflokknum tímabundið vegna ummæla á Twitter varðandi Covid „bólusetningar.“ Þar sagði hann: „Eins og einn hjartalæknir sagði við mig, þetta [Covid bóluefnin] er stærsti glæpur frá því að helförin átti sér stað.“ #image_title Þessi ummæli fóru fyrir brjóstið á leiðtogum Íhaldsflokksins, sem fara með stjórn mála á Bretlandi. Forsætisráðherrann, Rishi Sunak, fordæmdi ummæli Bridgen og sagði þau „algjörlega óviðunandi“. Sama gerði þingflokksformaður Íhaldsflokksins sem … Read More

Stoltenberg segir NATO og ESB hafa tæmt vopnabirgðir sínar fyrir Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

„Kannski ætti ég að byrja á að segja að það er rétt hjá þér að NATO- og ESB ríkin hafi tæmt [vopna] birgðir sínar til stuðnings Úkraínu og að það hafi verið rétt að gera það“, sagði Jens Stoltenberg á sameiginlegum fréttafundi með Charles Michael, forseta Evrópuráðsins og Ursulu van der Leyen, framkvæmdastjóra ESB í Brussel í morgun. „NATO allies … Read More