Robert F. Kennedy Jr. íhugar að bjóða sig fram til forseta árið 2024 og skora þannig á Biden forseta um útnefningu demókrata. Hann segist hafa fengið samþykki eiginkonu sinnar fyrir framboðinu. „Ég er að íhuga það já. Stærsta hindrunin er ekki lengur til staðar, þar sem eiginkona mín hefur gefið grænt ljós,“ sagði Kennedy við mannfjöldann í New Hampshire á … Read More
Utanríkisstefna Íslendinga gagnvart Úkraínu
Eftir Arnar Sverrisson: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er djúpur hugsuður og þekkingarbrunnur um samfélagsfræði, stjórnmála- og mannkynssögu. En þrátt fyrir það virtist hún jafnhissa á útnefningu sinni í starf utanríkisráðherra og lærifaðir hennar, Jósef Biden, þegar hann náði kjöri sem forseti Bandaríkjanna. Að velja „rétt lið“ Þórdís Kolbrún tjáði þjóðinni, að snillin í utanríkismálum fælist í því að … Read More
Fjarðarheiðargöng fyrir fáa?
Eftir Þröst Jónsson: Á Seyðisfirði búa um 600 manns. Þar er önnur af tveim aðal farþega-millilandagáttum landsins, eina höfnin á Íslandi með reglulegum áætlanasiglingum farþega-ferju milli Íslands og Evrópu. Auk þess fer mikill út- og innflutningur um höfnina. Sú höfn er tengd við þjóðvegakerfið með erfiðum fjallveg um Fjarðarheiði, sem oft er farartálmi um vetur. Handan við heiðina er einn af … Read More