Eiginkona fyrsta ráðherra heimastjórnar Wales, Clare Drakeford, er látin. Andlátið var staðfest af talsmanni velsku ríkisstjórnarinnar á laugardag. Í yfirlýsingunni segir: „Harmi slegin tilkynnum við skyndilegt fráfall Clare Drakeford, eiginkonu fyrsta ráðherrans. Hugur allra í velsku ríkisstjórninni er hjá fjölskyldunni á þessum tíma og við biðjum um að friðhelgi einkalífs þeirra verði virt. ” Mark og Clare Drakeford gengu í … Read More
Féll í yfirlið þegar eiginmaðurinn tilkynnti að hann vildi verða forseti Bandaríkjanna
Stjórnmálamaðurinn og presturinn Rollan Roberts II frá Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum tilkynnti á blaðamannafundi 21. janúar sl. um framboð sitt til forsetakosninga 2024. Roberts verður einn af forsetaframbjóðendum Repúblikana. Lítið fór fyrir framboði Roberts og það sem kom honum fyrst og fremst í fréttirnar var að barnshafandi eiginkona hans hneig niður í miðri framboðsræðu Roberts. Roberts var, í ræðu sinni, að … Read More
Hatursorðræða: „Óveðurský yfir tjáningarfrelsinu“ og kjósendur VG vantar verkefni
Björn Þorri Viktorsson, hæstaréttarlögmaður, var í viðtali á Útvarpi Sögu í nýliðinni viku og ræddi þar hatursorðræðu. Eins og fram hefur komið þá hefur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðað þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu. Þar er meðal annars lagt til að boðið verði upp á skyldunámskeið fyrir opinbera starfsmenn um þess konar orðræðu. „Umræðan um hatursorðræðu er afar vandasöm,“ segir Björn Þorri … Read More