Elon Musk segir World Economic Forum alheimsstjórn sem enginn hefur kosið

frettinStjórnmál3 Comments

Ársfundur World Economic Forum (WEF), Alþjóðaefnahagsráðsins, fór fram í Davos í vikunni og er senn að ljúka. Margir hafa efast um réttmæti hins ókjörna yfirstéttarhóps sem vill segja íbúum heimsi hvernig þeir eigi að lifa lífi sínu. Meðal þeirra sem enduróma slíkt viðhorf er Elon Musk, eigandi Twitter, sem varaði við því að WEF gæti verið að ganga of langt … Read More

Stríðsþreyta: Þekktasti ráðgjafi Zelensky hættir

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Oleksiy Arestovich, forsetaráðgjafi Zelensky og eitt þekktasta andlit Úkraínustríðsins, tilkynnti um afsögn sína í dag. Frá þessu greindi m.a. Breska ríkisútvarpið. Afsögn hans kemur í framhaldinu af því að hann sagði í beinni útsendingu að sprenging sl. sunnudag, sem eyðilagði íbúðablokk í borginni Dnepropetrovsk (Dnipro) og 44 manns fórust, hafi verið vegna þess að loftvarnakerfi Úkraínu skaut niður eldflaug Rússa … Read More

Davos ráðstefnan hófst í dag: Allt að fimm þúsund hermenn gæta gestanna

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, WEF2 Comments

Að hámarki fimm þúsund hermenn gæta fyrirmenna sem heimsækja ársfund Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum, WEF) í Davos að þessu sinni, skv. heimasíðu svissneska hersins. Herinn stendur vörð um hluti, gestina og loftrýmið á svæðinu. Jafnframt styður herinn borgaraleg yfirvöld með skipulegum hætti. Klaus Schwab, stofnandi og skipuleggjandi Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF). Meira en 2.700 gestir höfðu boðað komu sína, sem er metþátttaka. … Read More