Páll Vilhjálmsson skrifar: Þýskt stéttafélag lögreglumanna segir trúarstríð geisa á götum Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Dálkahöfundur Telegraph segir ,,sjúklegt“ gyðingahatur á vesturlöndum. Tilefni trúarstríðsins og gyðingahatursins er átök Ísraela og Hamas. Þau hófust 7. október með fjöldamorðum Hamas á almenningi í Ísrael. Margir múslímar telja átökin vera á milli trúarsannfæringar, íslam annars vegar og hins vegar gyðingdóms. Víða í Vestur-Evrópu eru fjölmenn samfélög múslíma, … Read More
Woke, íslam og stóri bróðir gegn tjáningarfrelsi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Réttur einstaklinga til frjálsrar tjáningar á vesturlöndum fékkst eftir harðvítuga baráttu við ríkisvald einveldis. Vegferð vesturlanda frá einveldi til lýðræðis hefði ekki verið farin án frjálsra orðaskipta. Blikur eru á lofti. Frelsi manna til að tjá hug sinn er undir ágjöf innan vesturlanda, utan þeirra og frá þeim sem síst skyldi; lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum. Vestræna woke hugmyndafræðin, … Read More
Wall Street þvingar fyrirtæki til að taka upp Woke-stefnu
Fyrrverandi framkvæmdastjóri bjórframleiðandans Anheuser-Busch, Anson Frericks, fullyrðir að helstu fjárfestingafélög heims séu að þrýsta Woke hugmyndafræðinni inn á þau fyrirtæki sem félögin fjárfesta í. Þannig hafi þeir komið af stað illindum eins og geisa þessa dagana í kringum Bud Light bjórinn og stórverslunina Target. Transkona auglýsir Bud Light Stríðið varð til þess að Bud Light er ekki lengur mesti seldi … Read More