Ítalía bannar transkonum að keppa í „Ungfrú Ítalía“

frettinInnlendar2 Comments

Skipuleggjendur fegurðarsamkeppninnar "Miss Italy" eða Ungfrú Ítalía, ætla að banna transkonum að taka þátt í keppninni.

Patrizia Mirigliani, sem er verndari Ungfrú Ítalíu, segir að keppendur þurfi að vera líffræðilega konur frá fæðingu, og að keppnin muni ekki beygja sig fyrir transaktívisma.

Patrizia Mirigliani, verndari ungfrú Ítalíu (til vinstri, með Lavinia Abate, sigurvegari ungfrú Ítalíu 2022, til hægri)

Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Holland krýndi sinn fyrsta líffræðilega karlkyns sem sigurvegara í kvenkyns fegurðarsamkeppni. Það var hin 22 ára Rikkie Valerie Kollé, sem vann titilinn þann 8. júlí síðastliðinn.

Mirigliani bætti við að það sé fáránlegt að fegurðarsamkeppnir fyrir kvenfólk væri að reyna vekja athygli á sér með því leyfa transfólk í keppnina.

2 Comments on “Ítalía bannar transkonum að keppa í „Ungfrú Ítalía“”

  1. Það virðist vera trans dýrkunnar tímabili þar sem almenningur á að gangast undir hugsana og álits stjórnun. Svo skal sá góðborgari vera skyldugur til að vera hliðhollur og tilbiðja trans mál og einungis hrósa og tala fallega um málefni Transfólks. Almenningi er hollast að venjast að verja og styðja afbökun og viðsnúning á sannleikanum og læra að misbjóða heilbrigðri skynsemi sinni og annara. Og konur þurfa svo að hleypa inn körlum sem segjast konur inn í búningsklefa sem er sem er alger bilun. Allt þetta er gert af tillitsemi til örfárra og til þess að þeir sem upplifi sig sem kvennmenn , þetta ersvo sagt “bjarga lífi og geðheilsu Transfólks. Í endan séð má þjóðin taka ýmsum afleiðingunum árum saman og taka stöðugum leiðindum og upphrópunum út og suður. Verið að skapa og valda uppþotum og leiðindum viðhaldið með látlausu áreytni. Fegurðarsýningar forðast þarna ásakanir um “Transfóbíu” og upphaflegur kallmaður sem lítur út eins og reitt Herfa vinnur hér fyrsta sæti í fegurðarkeppni. Og það er ekki hætt þar í vitleysunni ó nei nei nei… já það á sko að taka börnin okkar og innræta þau með fræðslu sýningum og koma fyrir “skilningi” á Trans málefnum.
    Fegurðarsýningar kvenna eiga heldur ekkert með að fà að sýna karlmenn á sviði sem konur eru að keppa í . Auðvitað svona fíflagangur gerður til að auglýsa transbaráttuna og til að storka almenningi fyrir málstaðinn þegar Trans karlmaður er látinn vinna fegurðar samkeppni eins og í þessari frétt.
    Almenningur á samt að kyngja og dàst àn nokkurra athugasemda, kyrja með fallega hrós söngva og hvatningu handa transmálstaðnum. Almenningur á bara að láta sig fljóta um í meðvirkni og gleði tárunum sem fylgir hinum heilaga Trans málstað.

Skildu eftir skilaboð