Transkona kjörin „Ungfrú Holland“

frettinErlent, Transmál3 Comments

Nýkjörin Ungfrú Holland 2023 Rikkie Valerie Kolle, sem fæddist karlmaður, transkona svokölluð, sigraði í fegurðarsamkeppni kvenna í Hollandi í dag, Miss Universe Holland. Hún er  fyrsta transkonan sem vinnur þennan titil. Tugir kvenna sem tóku þátt í keppninni biðu ósigur gegn transkonunni sem hreppti titilinn og var krýnd Ungfrú Holland. Kolle mun nú keppa í alheimsfegurðarkeppninni, Miss Universe, fegurðarsamkeppni kvenna sem … Read More

Íslendingar styðja NATO eindregið

frettinInnlendar5 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Ný könnun á vegum NATO sýnir að yrði efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu hér á landi um aðild að bandalaginu myndu 90% segja já við aðild eftir að óvissir hafa verið þurrkaðir út. Þá eru Íslendingar mjög hlynntir stuðningi við Úkraínumenn í stríðinu við Rússa. Hér eru niðurstöður þessarar könnunar birtar og sérstaklega teknar út tölur sem varða Ísland: … Read More

Jóhann kemur við Kviku Kristrúnar

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar situr í fjárlaganefnd alþingis. Hann vill að nefndin fundi um Íslandsbankamálið. Kristrún formaður flokksins er aftur ekki spennt fyrir háværri Íslandsbankaumræðu.  Tilfallandi nefndi þögn Kristrúnar Samfylkingarformanns fimmtudagsmorguninn 29. júní, fyrir rúmri viku. Tveim klukkutímum síðar kom skýring á fámæli Kristrúnar. Hún játaði skattasniðgöngu á 100 milljóna króna hagnaði af nýlegum hlutabréfaviðskiptum. Hagnaður Kristrúnar af hlutabréfum í … Read More