Bankakerfið í stríði við Farage

frettinBjörn Bjarnason, ErlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í Bretlandi er nú hart sótt að Dame Alison Rose, forstjóra NatWest-samsteypunnar, fyrir að Coutts-bankaútibúið  neitaði að eiga viðskipti  ESB-andstæðinginn Nigel Farage. Hneyksli í bankaheiminum taka á sig ýmsar myndir. Hér glíma stjórnendur Íslandsbanka við afleiðingar forkastanlegrar hegðunar starfsmanna bankans við sölu á hlutabréfum í bankanum 22. mars 2022. Bankastjórinn hefur sagt af sér og formaður bankaráðsins … Read More

Er meiri ritskoðun á Vesturlöndum í dag en í Sovétríkjunum á sínum tíma?

frettinKrossgötur, RitskoðunLeave a Comment

Eftir Dr. Mattias Desmet: Ég er sjaldan sammála Noam Chomsky, en hann kom með djarfa yfirlýsingu í viðtali við Russell Brand sem vakti athygli mína. Hann hélt því fram að við byggjum nú í eins konar alræðiskerfi sem er verra en það sem var í fyrrum Sovétríkjunum. Chomsky nefnir sem dæmi umfjöllun um stríðið í Úkraínu. Það má ekki láta … Read More

„Vinstriöfgamenn leitast við að koma í veg fyrir að íslensk kvikmyndahús sýni stórmyndina „Sound of freedom““

frettinInnlent4 Comments

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og formaður Miðflokksins, segir frá því á facebook síðu sinni að vinstriöfgamenn leitist nú eftir að koma í veg fyrir sýningu stórmyndarinnar Sound of Freedom. Myndir byggir á sannri sögu og fjallar um lögreglumann sem tekur upp á því að reyna að bjarga börnum sem hafa orðið fórnarlömb barnaníðinga í Suður Ameríku. Myndin kom á eftir Indiana … Read More