Af hverju er svona auðvelt að blekkja gáfað fólk?

frettinKrossgötur, PistlarLeave a Comment

Eftir Lauru Dodsworth: “Sem lögmál, hef ég komist að því að því gáfaðri sem maður er og því betur menntaður, því auðveldara er að rugla hann í ríminu.” Svo sagði sjónhverfingameistarinn Harry Houdini. Hann sagði það þegar hann deildi við skapara Sherlock Holmes, Sir Arthur Conan Doyle, vegna trúar þess síðarnefnda á miðilsfundi og álfa. Þrátt fyrir að vera bókmenntasnillingur … Read More

Katrín Jakobsdóttir hefur verið skipuð sendiherra „velsældarhagkerfis“ WHO

frettinErlent, Innlent, Kristín Inga ÞormarLeave a Comment

Kristín Þormar skrifar: Ég skrifaði nýlega um velsældarhagkerfið á Íslandi, og skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem var afhent Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands 14. júní 2023. Þá vissi ég ekki að hún hefur verið skipuð sendiherra stofnunarinnar fyrir þetta verkefni til næstu tveggja ára. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið útnefnd sendiherra velsældarverkefnis Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (e. Champion for the WHO Well-being Economy Initiative) til næstu tveggja … Read More

Draslganga á hverjum degi

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Framkvæmd tunnuskiptanna og afleiðingar þeirra lofa þó ekki góðu. Flokkunarfyrirmælin eru alls ekki í takti við veruleikann heldur feilskot á röngum tíma. Mánuðum saman hafa dunið á Reykvíkingum og öðrum fyrirmæli um hvernig þeir eigi að haga frágangi á heimilissorpi. Þótt vafalaust sé reynt að einfalda fyrirmælin eins og frekast er unnt eru þau flókin í eyrum … Read More