Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

frettinKrossgötur, Þorsteinn Siglaugsson2 Comments

Þorsteinn Sigurlaugsson skrifar: „Það er ekkert til sem heitir samfélag“ sagði Margrét Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands í viðtali árið 1987. Aðeins einstaklingar eru til, fjölskyldur eru til. „Það er til nokkuð sem heitir samfélag“ sagði annar breskur forsætisráðherra, Boris Johnson, í ávarpi í mars 2020 þar sem hann hafði einangrað sig í neðanjarðarbyrgi. „Ég held að kórónuveirukreppan hafi nú þegar … Read More

Vígvellinum vantar ferskt blóð

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Eins og öllum er ljóst eru rússneskir og úkraínskir hermenn núna að deyja á sléttum Úkraínu og sennilega eitthvað fleiri af þeim síðarnefndu en þeim fyrrnefndu enda er erfiðara að ráðast á sterk varnarmannvirki en að verja þau. Í stað þess að líta á átök Rússa og Úkraínumanna sem staðbundin átök með langan aðdraganda, augljós endalok og vel … Read More

Reiðarslag fyrir BBC

frettinBjörn Bjarnason, ErlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hér skal engu spáð um hver verður endapunktur þessa máls. Sumir telja að það kunni að verða eitt stærsta meiðyrðamál sögunnar. Áhorfendur BBC News sjónvarpsstöðvarinnar sem sést í myndlykli Símans urðu miðvikudaginn 12. júlí vitni að því hvernig frétt sem snerti starfsmann stöðvarinnar sjálfrar ýtti öllu öðru efni til hliðar í langan tíma. Í fjóra daga hafði … Read More