Dulin valdataka í boði WHO?

frettinKrossgötur, Pistlar1 Comment

Baldur Benjamín Sveinsson skrifar: Flestir Íslendingar hafa heyrt um Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO). Okkar heittelskaði fyrrverandi sóttvarnarlæknir, Þórólfur Guðnason, apaði eftir nánast öllum þeim ráðleggingum sem komu frá þeirri yfirþjóðlegu stofnun á covid tímanum. En fæstir vita hversu áhrifarík þessi stofnun er og að hún á eftir að verða enn valdameiri ef viðbætur við núgildandi alþjóða heilbrigðisreglugerðina, IHR (International Health Regulations), verða … Read More

Þórhildur Sunna birtir Lindarhvolsskýrsluna

frettinInnlentLeave a Comment

Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir hefur  birt grein­ar­gerð setts rík­is­end­ur­skoðanda, Sig­urðar Þórðar­son­ar, um Lind­ar­hvols­málið. Skýrsl­an er birt á heimsíðu flokks­ins. Þór­hild­ur Sunna þing­flokks­formaður Pírata, segist birta skýrsluna á grund­velli al­manna­hags­muna að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu þar sem skýrsl­an er aðgengi­leg. „Undirrituð hefur fengið skýrsluna í hendur og telur almannahagsmuni krefjast þess að hún líti loksins dagsins ljós. Hún birtist því … Read More

Lögreglustjóra var ekki heimilt að banna börn við gosstöðvar í Meradölum

frettinInnlent1 Comment

Umboðsmaður Alþingis hefur gefið út álit á barnabanni við gosstöðvar í Meradölum á síðasta ári. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum setti reglur sem meinuðu börnum undir 12 ára aldri að fara á gosstöðvarnar. Lögreglustjóranum var ekki heimilt að setja ótímabundið bann við því að börn færu að gosstöðvunum í Meradölum, í ágúst 2022, án þess að finna banninu annan lagagrundvöll til lengri … Read More