Bandaríkin voru að koma miklu heimsveldi fyrir kattarnef

frettinInnlendarLeave a Comment

Michael Hudson, bandarískur hagfræðiprófessor, áður efnahagsráðgjafi margra ríkisstjórna og „Íslandsvinur“ fjallar hér um skjóta sjálfseyðingu bandaríska heimsveldisins. Heródótus (í History, Book 1.53) segir söguna af Krösusi konungi Lýdíu, ca. 585-546 f.kr. í því sem nú er Vestur-Tyrkland og jóníska strönd Miðjarðarhafsins. Krösus hertók Efesus, Mílet og nálæg grískumælandi borgríki og náði þar hyllingu og herfangi sem gerði hann að einum … Read More

Umhverfisráðherra Spánar mætti í einkaþotu á loftslagsráðstefnu en hjólaði síðustu metrana

frettinInnlendarLeave a Comment

Umhverfisráðherra Spánar, Teresa Ribera, mætti á rafmagnshjóli á umhverfisráðstefnu ESB í borginni Valladolid á Spáni í gær. Hún hafði aftur á móti flogið með einkaþotu til borgarinnar og síðan var henni og fylgdarliði ekið í fjögurra limósíu bílalest, bifreiðum sem ganga fyrir eldsneyti. Þegar um 100 metrar voru eftir á ráðstefnustaðinn, stigu ráðherrann og aðstoðarmenn út úr limósíunni og brugðu … Read More

Ómurinn af frelsinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Þrælahald var gert ólöglegt á Vesturlöndum á nítjándu öldinni. Engu að síður hafa aldrei verið fleiri þrælar í heiminum en í dag – um 20 milljónir manna. Þar af eru átta milljón börn. Tvær af þessum átta milljónum barna eru nauðbeygð til þess að athafna sig í kynlífsiðnaðinum! Í Bandaríkjunum eru tugþúsundir barna kynferðislega misnotuð í … Read More