Segir Sigmund Davíð flytja út „transhatur“

frettinInnlent, Tjáningarfrelsi, Transmál5 Comments

Formaður Hinsegin Daga, Gunnlaugur Bragi Björnsson, gagnrýnir formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, harðlega fyrir að hýsa Samtökin 22 og fyrir að skrifa grein um þá atburðarás sem átti sér stað í aðdraganda Hinsegin Daga, þegar aðgerðarsinnar tengdir Samtökunum´78 og Hinsegin Dögum reyndu að gera allt sem í þeirra valdi stóð til þess að koma í veg fyrir málþing Samtakanna 22. Fréttin … Read More

Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

frettinInnlent, Viðtal3 Comments

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt … Read More

Jón Magnússon:„þegar beygja á Ísland til hlýðni“

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í fréttamiðlum er greint frá því að Leonardo diCaprio leikari ásamt nokkrum erlendum kollegum hans hafi í hótunum við Íslendinga ef þeir ætli að voga sér að koma fram sem sjálfstæð þjóð og nýta landsins og sjávarsins gæði, svo sem gert hefur verið í aldir. Leonardo þessi, skutilsveinar hans og hofróður halda, að peningarnir verði til í … Read More