Stórt skref í átt að uppbyggingu nýrrar landeldisstöðvar Samherja fiskeldis

frettinInnlent, ViðskiptiLeave a Comment

Skipulagsstofnun hefur skilað áliti við umhverfismatsskýrslu Samherja Fiskeldis ehf. varðandi uppbyggingu landeldisstöðvar félagsins í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Álitið er grundvöllur fyrir frekari leyfisveitingar tengdum framkvæmdinni og rekstri eldisstöðvarinnar, sem byggð verður upp í þremur áföngum. Verkefnið hefur fengið vinnuheitið Eldisgarður. Í fyrsta áfanga er ráðgert að framleiðslugetan verði 10 þúsund tonn af laxi á ári. Að lokinni uppbyggingu … Read More

Sumarskemmtun stjórnmálanna

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kveikjan að spennunni í stjórnmálunum og stjórnarsamstarfinu nú er ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að fresta hvalveiðum fyrirvaralaust. Í minni margra er örugglega þegar allt lék á reiðiskjálfi í stjórnarsamstarfi framsóknarmanna og sjálfstæðismanna í júlí 2004 þegar Ólafur Ragnar synjaði fyrstur forseta Íslands lögum frá alþingi, fjölmiðlalögunum, sem síðan voru dregin til baka 20. júlí 2004. Þá … Read More

Vaxtaokur og dýrtíð

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Afkomutölur viðskiptabankanna og ávöxtun eigin fjár þrátt fyrir ofurlaun og bruðl, sýna að bankarnir eru með óeðlilega háa vexti og óeðlilega mikinn vaxtamun. Ástæða þess er takmörkuð samkeppni og skortur á aðhaldi. Þegar um takmarkaða samkeppni er að ræða ber ríkisvaldinu að gæta hagsmuna neytenda bæði sparifjáreigenda og lántakenda, en það gerist ekki og enn og aftur … Read More