Myndin Sound of Freedom – og fullyrðingar um QAnon áhrif

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Fyrir nokkrum dögum sagði Fréttin frá myndinni Sound of Freedom sem var frumsýnd 4 júlí í Bandaríkjunum. Þar er sögð saga af björgun systkina úr kynlífsþrælkun í Kólumbíu og er hún byggð á heimildum um Tim Ballard, fyrrverandi leyniþjónustumann er stofnaði samtökin Operation Underground Railroad til að bjarga börnum úr þrælkun. Árið 2015 var ákveðið að gera … Read More

Nóbelsverðlaunahafi í vísindum segir enga loftslagsvá ógna jörðinni

frettinErlent, Loftslagsmál2 Comments

John Clauser, nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði, segir enga loftslagsvá ógna jörðinni og gagnrýnir „villutrúarmenn vísindanna“ sem halda áfram að ýta undir áróður um hlýnun jarðar sem „ógna velferð milljarða manna“. Clauser gagnrýnir loftslagslíkön sem notuð eru í dag og segir þau vera óáreiðanleg og gera ekki ráð fyrir breytingum á yfirborðshitastigi. Jákvæð endurgjöf skýja myndi magna upp hlýnun af völdum gróðurhúsalofttegunda … Read More

Afskipti YouTube (Google) af forsetaframboði í BNA

frettinErlent, KrossgöturLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Þann 18. júní sl. fjarlægði YouTube, sem er í eigu Google, viðtal kanadíska sálfræðingsins Dr. Jordan B. Peterson við bandaríska forsetaframbjóðandann Robert F. Kennedy Jr. af vettvangi sínum. Kennedy sækist eftir tilnefningu sem forsetaframbjóðandi fyrir hönd demókrataflokksins í bandarísku forsetakosningunum 2024. Skoðanakannanir benda nú þegar til þess að hann sé næst líklegastur til að ná kjöri á … Read More