Fréttatilkynning frá Samtökunum 22: mál Þórhildar Söru og Samtakanna ’78

frettinInnlent4 Comments

Eldur Ísidór skrifar: Í fyrravetur komst upp um hluta af máli Þórhildar Söru, fyrrverandi formanns félagsráðs Samtakanna ’78 Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra lýstu þá furðu sinni yfir því að Samtökin ’78 virðast ekki eiga skilvirka verkferla til þess að skoða bakgrunn fólks og gera öryggisráðstafanir ÁÐUR en fólk er sett í ábyrgðarstöðu. Vafasöm nethegðun Þórhildar Söru var löngu hafin … Read More

Óttastjórnun: Engin talar um „El Nino“

frettinJón Magnússon, Pistlar2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Þega vindurinn gnauðar og frostið bítur, er spurt hvar er þessi hnattræna hlýnun. Prestar umhverfiskirkjunnar segja þá, að þetta sé bara veður og hafi ekkert með hlýnun eða kólnun að gera. En hitabylgjur sumars eru ekki bara veður heldur váboði, sem þýðir að við munum öll stikna í hel.  Samt er ekkert að gerast í náttúrunni sem … Read More

Biskup Íslands á gráu svæði

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Síðara kjörtímabili núverandi biskups lauk sumarið 2022 og hefði þá með réttu átt að efna til biskupskjörs. Með lagabreytingu árið 2019 fékk kirkjuþing svigrúm til 1. apríl 2020 til að setja starfsreglur sem kæmu í stað lögbundinna reglna um starfskjör biskups, vígslubiskupa og presta auk annarra sem teldust ekki lengur starfsfólk ríkisins. Þjóðkirkjan væri sjálfstætt trúfélag og … Read More